Notkunarleiðbeiningar fyrir Markúsarnet

Almenn notkun á Markúsarnetinu

Hylkið losað og fært á björgunarstað, netið losað út fyrir borðstokkinn og kastlínu kastað til mannsins. Markúsarnetinu slakað út og þegar maðurinn hefur togað netið til sín, stigið á útkant netsins og gripið um netið eða fest sig á annan hátt er honum lyft handvirkt eða með krana.

Aðrir notkunarmöguleikar

Þetta Lloyd´s Register EMEA samþykkt Markúsarnet gerir einstaklingi kleift að bregðast við manni sem fallið hefur útbyrðis á árangursríkan og öruggan máta hvar sem er á síðu skips þar sem hengtugt handrið eða borðstokk er að finna og færa meðvitaðan manninn til öryggis. Tryggið að hægt sé að nota netið fyrir ofan hliðardyr til að auðvelda lyftingu með handafli frá efra dekki. Tveir menn geta samtímis híft einstakling upp í sekúndum talið. Einn maður getur híft meðalmann á handafli með því að toga eina lyftilínu í einu og festa hana. Netið er einnig hægt að nota með krana. Hægt er að komast í netið á mismunandi vegu, sjá myndirnar að ofan.

We use cookies to give you the best online experience. By agreeing you accept the use of cookies in accordance with our cookie policy.

Privacy Settings

When you visit any web site, it may store or retrieve information on your browser, mostly in the form of cookies. Control your personal Cookie Services here.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á markusnet.com
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur