Markus Kastlína  RLC25

Lýsing

25 metra löng og 8mm breið flotlína pökkuð í appelsínugulan nylon kastpoka, útbúin með lóði sem pakkað er í mjúka froðu, brjóstlykkju/öryggislykkju til að tryggja öryggi björgunarmanns í sjó handfangi og smellukrók við ytri endann.

Efni: Flotlína gul úr kjarnalausu sólþolnu multifilament polypropelen efni. 
Slitþol: 900 kg
Sverleiki: 9 mm
Lengd: Breytileg eftir gerð sjá að ofan.
Poki / Hulstur: PU dúkur.
Þyngd: Breytileg eftir gerð.

Vara nr. 1 210 025

Helstu kostir

• Sólþolin flotlína sem fullnægir kröfum um björgunarhringi.
• Er mjúk og þjál og gefur gott grip.
• Útbúin kastfloti sem tryggir kast þó línu sé ekki pakkað.
• Útbúin brjóstlykkju til að tryggja þann sem fer eftir manni.
• Markvisst kast.
• Auðveld pökkun.
• Fyrirferðarlítil og þægileg í notkun.
• Vegghengi fáanlegt sem aukahlutur.

Notagildi

Kastlínan er tilvalin
• í báta
• í bátahús
• í bílinn
• hvarvetna sem vatn er í nánd

Aukahlutir

• Vara nr. 7 210 001 RLC.TB vegghengi úr riðfríu stáli með 2 skrúfum.

We use cookies to give you the best online experience. By agreeing you accept the use of cookies in accordance with our cookie policy.

Privacy Settings

When you visit any web site, it may store or retrieve information on your browser, mostly in the form of cookies. Control your personal Cookie Services here.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á markusnet.com
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur