Markus Klifurnet   Lengd 200 til 400 sm

Lýsing

Færanlegt og létt klifurnet fyrir dekkskip og borpalla sem eru með handriði eða sérstakar festingar innan við burðarvirki, þar sem ætlunin er að nota netið.

Aðeins 1/6 af þyngd hefðbundinna klifurneta.
Hægt að lyfta einum manni með handafli.
Er pakkað í staðlaðan rauðan PVC / Polyester poka.

Notkun:
Auðvelt að festa við handrið með 7 (SCN6), 9 (SCN8), 11 (SCN10) eða 13 (SCN12) sylgjum.
Festið í hæð sem tryggir að netið fari að minnsta kosti 1 metra niður í vatnið þegar það er útdregið.

Helstu kostir

Netið er endingargott þegar það er styrkt með léttum pípum (e. Link pipe) og hægt er að geyma það inni.
Fljótlegt að færa netið að björgunarstað og festa með tveimur línum.
Hefur sama gæðastaðal og Markúsarnetið sem er Lloyd´s viðurkennt.
Fjöldi aukahluta í boði.

Bæklingar

Hannað fyrir vinnubáta, eftirlitsbáta og ferðamannabáta með lyftihæð frá 0,5m til 2,5m
LEI-079 SCN6-200 to 400
LEI-288 SCN8-200 to 400
LEI-297 SCN10-200 to 400
LEI-315 SCN12-250 to 400

YouTube Video

We use cookies to give you the best online experience. By agreeing you accept the use of cookies in accordance with our cookie policy.

Privacy Settings

When you visit any web site, it may store or retrieve information on your browser, mostly in the form of cookies. Control your personal Cookie Services here.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á markusnet.com
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur