Upphafsmaðurinn

Markús B. Þorgeirsson.

F: 14. ágúst 1924 – D: 24 nóvember 1984.

Björgunarnetið Markús eða “Markúsarnetið” eins og flestir sjómenn kalla það, varð til út frá reynslu og framtakssemi íslensks sjómanns.

Upphafsmaðurinn, Markús B. Þorgeirsson átti stærstan þátt í að koma þessu tæki á framfæri og fer því vel á því að það beri nafn hans nú, þegar þetta tæki er að verða alþjóðleg viðmiðun um búnað til að ná manni úr sjó með handafli.

Fyrir framsýni, frumkvæði og baráttu, hefur hundruðum mannslífa verið bjargað.

We use cookies to give you the best online experience. By agreeing you accept the use of cookies in accordance with our cookie policy.

Privacy Settings

When you visit any web site, it may store or retrieve information on your browser, mostly in the form of cookies. Control your personal Cookie Services here.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á markusnet.com
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur